Til baka

Sólstafir

Sólstafir

Sólstafir þjófstarta fyrir tónlistahátiðir Evrópu 2022

Eftir 2 ára frí er nú sumarvertíð tónlistarhátíða að ganga í garð og eru Sólstafir mikið bókaðir um alla Evrópu og er því vel gíraðir upp fyrir sumrinu.
Því þykir kjörið að þjófstarta sumrinu á besta tónleikastað landsins.

S
Hvenær
föstudagur, maí 20
Klukkan
21:00-23:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
4900
Nánari upplýsingar