Til baka

Sólstöðuhátíð í Grímsey

Sólstöðuhátíð í Grímsey

Grímseyingar halda bæjarhátíð í tilefni af sumarsólstöðunum í dagana 19.- 21. júní og bjóða gestum og gangandi að taka þátt í hátíðarhöldunum með sér. Gestum er boðið að taka þátt í allskyns uppákomum og afþreyingu og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.  

Nánari upplýsingar um Grímsey má sjá hér.

Dagskrá

Föstudagur 19. júní
20:30 Bátssigling í kringum Grímsey
22:30 Sólarlög tónleikar við heimskautsbaug

Laugardagur 20. júní
11:30 Hláturjóga við Landakot
16:00 Hjartanæring á sumarsólstöðum á eyjarfæti
18:00 Sjávarréttakvöld og dansleikur í Múla

Opnunartímar
Verslun: Alla daga milli 15 og 16
Krían: Fös. 12:00-23:00, lau. 12:00-17:00, sun. 12:00-21:00
Pylsuvagn: Fös og lau. 12:00-17:00, sun. 12:00-16:00
Sundlaug: Lau. milli kl. 12:00-15:30
Galleríið er opið á meðan ferjan stoppar, opið lau kl. 12:00-14:00

Hvenær
18. - 21. júní
Hvar
Grímsey
Nánari upplýsingar

Fylgist með á facebook - Sólstöðuhátíð Grímsey