Spilaklúbbur Amtsbókasafnsins
				
					Spilamánuður - borðspil fyrir 9-14 ára				
				
					Nóvember er spilamánuður.
Krakkar á aldrinum 9-14 ára eru hjartanlega velkomin í spilaklúbb Amtsbókasafsnins.
Klúbburinn hittist annan hvern mánudag á kaffihúsi safnsins og spilar borðspil. Ekki þarf að skrá sig í klúbbinn, nóg er að mæta á staðinn.