Til baka

Spilaklúbbur Amtsbókasafnsins

Spilaklúbbur Amtsbókasafnsins

Spilaklúbbur fyrir krakka á aldrinum 9-14 ára
Spilaklúbbur Amtsbókasafnsins er ætlaður krökkum á aldrinum 9 – 14 ára. Hópurinn hittist á kaffihúsi bókasafnsins kl. 17-18 annan hvern mánudag yfir vetrartímann og spilar borðspil.
Ekki þarf að skrá sig í klúbbinn, nóg er að mæta á staðinn.
 
Næsti hittingur verður mánudaginn 26. september kl. 17 en þá ætlar hópurinn að spila Micropolis.
Hrönn Björgvinsdóttir heldur utan um spilahópinn, hægt er að senda fyrirspurninir á hana á netfangið hronnb@amtsbok.is.
Hvenær
mánudagur, september 26
Klukkan
17:00-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Nánari upplýsingar