Til baka

Stebbi og Eyfi

Stebbi og Eyfi

Tónleikar
„Stebba og Eyfa þarf vart að kynna enda þeir félagar fyrir löngu búnir að skipa sér í framvarðasveit íslenskra dægurlagaflytjenda og -höfunda. Þeir munu flytja öll sín þekktustu lög á þessum tónleikum á Græna hattinum ásamt því að spjalla á léttum nótum við tónleikagesti. Með þeim félögum á sviðinu verður píanósnillingurinn Þórir Úlfarsson“.

 

Hvenær
föstudagur, nóvember 13
Klukkan
21:00-23:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Nánari upplýsingar