Til baka

Stebbi og Eyfi Hótel KEA

Stebbi og Eyfi Hótel KEA

Magnaðir tónleikar á besta stað.

Stebbi og Eyfi Hótel KEA Akureyri.

Helgina 23. og 24. júlí munu þeir félagar Stebbi og Eyfi halda sína árlegu tónleika á Hótel KEA Akureyri. Þar munu þeir flytja öll sín þekktustu lög og spjalla á léttum nótum við tónleikagesti. þetta mun vera í 14. skipti sem þeir kumpánar halda þessa KEA tónleika og hefur yfirleitt selst upp á þá. Með þeim í för er hinn frábæri píanóleikari Þórir Úlfarsson og má búast við mikilli stemmningu að venju.

Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 bæði kvöldin og er miðasala hafin á tix.is

     

Hvenær
23. - 24. júlí
Klukkan
21:00-23:00
Hvar
Hótel Kea by Keahotels, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
Kr. 4.900
Nánari upplýsingar

 Miðasala á tix.is