Guðrún Arngrímsdóttir og Siggi Óli spila fyrir gesti á víð og dreif um Akureyri.
Guðrún og Siggi Óli mæta í heimsókn til Akureyringa og spila fyrir heimilisfólk og gesti. Fjölbreyttur lagalisti í boði.
Tónleikarnir eru í samstarfi við Akureyrarbæ og eru gestum og gestgjöfum að kostnaðarlausu.