Stórtónleikar Akureyrarvöku 2025
Hápunktur Akureyrarvöku 2025
Hápunktur Akureyrarvöku 2025 eru stórtónleikar í Listagilinu!
Fram koma:
Todmobile - Birnir - Elín Hall - Hjálmar - Strákurinn fákurinn - Skandall
Verið hjartanlega velkomin á lokaviðburð Akureyrarvöku 2025 þar sem öllu verður tjaldað til á glæsilegum viðburði með einvalaliði listafólks.
Tónleikar hefjast stundvíslega klukkan 20:00 og gert er ráð fyrir að þeim ljúki um kl. 23:35.
Fögnum afmæli Akureyrarbæjar og skemmtum okkur fallega saman á einstakri menningarhátíð.
Bakhjarlar Akureyrarvöku 2025 eru: Landsbankinn, Íslandsbanki, Centrum Hotel og Kaldvík.