Til baka

Strengjabrúðugerð (8 ára+)

Strengjabrúðugerð (8 ára+)

Spennandi strengjabrúðugerð fyrir 8 ára og eldri með Elínu Berglindi Skúladóttur og Ninnu Þórarinsdóttur.

Hönnun á persónu fyrir strengjabrúðu. Útlit, fatnaður, útfærsla. Hugsað um nýtingu á náttúrulegum efnum og nýtingu á endurvinnanlegum efnum. 
Í boði verður að saga í tifsög, leira með sjálfharðnandi leir, líma, mála, sauma og bæta við ýmiskonar skrauti.

Helstu upplýsingar:

Dagsetning: 27.-29. júní
Tímasetning: Kl. 13.00 - 16.00
Staðsetning: Rósenborg, Skólastígur 2
Aldur: 8 ára og eldri
Þátttökugjald: 500 kr.
Skráning: elinb@akmennt.is  
Leiðbeinendur: Elín Berglind Skúladóttir, grunnskólakennari og Ninna Þórarinsdóttir, barnamenningarhönnuður


Viðburðurinn er styrktur af Listasumri

Hvenær
27. - 29. júní
Klukkan
13:00-16:00
Hvar
Rósenborg, Skólastígur, Akureyri
Verð
500 kr. - Skráning nauðsynleg