Til baka

Strýta

Strýta

Ferðafélag Akureyrar

Strýta

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Viðar Örn Sigmarsson
Gengið frá Skíðastöðum og upp Mannshrygg á Hlíðarfjall. Síðan er gengið inn eftir fjallinu og upp á Strýtu þar sem útsýni er mikið. Sama leið gengin til baka. Nauðsynlegt er að hafa jöklabrodda meðferðis.
Vegalengd alls 14 km. Gönguhækkun um 900 m.
Verð: 3.000/4.500. Innifalið: Fararstjórn.

Áætlaður tími ferða er aðeins viðmið og fer eftir hópnum og aðstæðum hverju sinni.

Hvenær
laugardagur, maí 27
Klukkan
08:00-16:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
3.000 kr./4.500 kr.