Til baka

Stulli stuttmyndahátíð

Stulli stuttmyndahátíð

Stuttmyndakeppni og verðlaunaafhending.

Stulli stuttmyndahátíð verður haldin í apríl sem hluti af Barnamenningarhátíð á Akureyri. Þátttakendur skila inn mynd fyrir 19. apríl og verða svo allar myndirnar sýndar kvöldið 21. apríl þar sem veitt verða verðlaun fyrir efstu þrjú sætin. Keppnin er að þessu sinni fyrir aldurshópinn 13-18 ára og má stuttmyndin vera að hámarki 8 mínútur. Þemað er HEIMSENDIR! og við hvetjum alla sem vilja taka þátt til að skrá sig í gegnum instagram þinnar félagsmiðstöðvar eða Ungmenna-Húss!


Skilafrestur stuttmynda: 
19. apríl

Verðlaunaafhending: 21. apríl - kl. 19.30-22.00, Rósenborg

 


Verkefnið nýtur stuðnings Akureyrarbæjar og er hluti af Barnamenningarhátíð.

Hvenær
miðvikudagur, apríl 21
Klukkan
19:30-22:00
Hvar
Rósenborg, Skólastígur, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald
Nánari upplýsingar

Instagram Ungmennahússins HÉR