Til baka

Súlumýrar: Skíðaganga

Súlumýrar: Skíðaganga

Ferðafélag Akureyrar

Súlumýrar: Skíðaganga

Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Frímann Guðmundsson
Gangan hefst við afleggjarann í Fálkafell og er haldið þaðan upp Sigurðargil og á Súlumýrar. Þar er frábært skíðagöngusvæði og má finna leiðir við allra hæfi.
Vegalengd alls 12-13 km. Gönguhækkun 300 m.
Verð: 2.000/3.500. Innifalið: Fararstjórn.

Áætlaður tími ferða er aðeins viðmið og fer eftir hópnum og aðstæðum hverju sinni.

Hvenær
laugardagur, febrúar 25
Klukkan
09:00-15:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
2.000 kr./3.500 kr.