Til baka

Súlur. 1143 m. Göngu- eða skíðaferð

Súlur. 1143 m. Göngu- eða skíðaferð

Súlur að vetrarlagi.

Súlur. 1143 m. Göngu- eða skíðaferð skidiskidiskidi

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Viðar Örn Sigmarsson.
Árleg ferð FFA á bæjarfjall Akureyrar. Gengið er eftir merktri gönguleið á fjallið. Af Súlum er afar fallegt útsýni. Göngubúnaður miðast við færi og aðstæður.
Vegalengd alls 13 km. Gönguhækkun 880 m.
Þátttaka ókeypis.

Hvenær
sunnudagur, maí 1
Klukkan
08:00-14:00
Hvar
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23.
Verð
Þátttaka ókeypis
Nánari upplýsingar