Til baka

Sumar & bjórhátíð LYST

Sumar & bjórhátíð LYST

Sumar & bjórhátíð LYST
Við endurtökum leikinn frá því í fyrra.
Íslenskur bjór, næs vibe, góður matur, flottir tónleikar eru þemað í ár.
19-21 júlí. Aðaldagurinn verður laugardagurinn 20 júlí.
Meiri upplýsingar munu berast reglulega!
Hlökkum mega mikið til
Vilt þú taka þátt í deginum? hafði samband í LYST@LYSTak.is
Hvenær
19. - 21. júlí
Klukkan
10:00
Hvar
LYST, Akureyri
Verð
0kr - 12.000kr