Nú er tækifæri fyrir listamenn og handverksfólk að koma list sinni og handverki á framfæri í húsnæði okkar, Deiglunni í Listagilinu á Akureyri, á laugardaginn 19. júlí 2025.
Hópur lista- og handverksfólks á Akureyri og nágrenni mun kynna og selja handgerð verk sín – þar á meðal prentverk og lítil listaverk í bland við einstakt handverk.
Viðburðurinn er hluti af Listasumri 2025