Til baka

Sumarleiðsagnir í Minjasafninu

Sumarleiðsagnir í Minjasafninu

Skemmtileg leiðsögn alla miðvikudaga á Listasumri

Leiðsögn um sýninguna Tónlistarbæinn Akureyri.

Frá því fyrstu tónar úr fiðlum og lúðrum bárust um verslunarstaðinn Akureyri í byrjun 19. aldar hefur tónlist skipað stóran sess í menningu bæjarins. Þetta er efni sýningarinnar Tónlistarbærinn Akureyri. Tónlistartengdir gripir, skemmtilegar sögur og tóndæmi. Fáðu þér sæti, lestu í blaði sýningarinnar yfir kaffibolla.

 


Viðburðurinn er hluti af Listasumri

 

Hvenær
miðvikudagur, júlí 28
Klukkan
14:00
Hvar
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti, Akureyri
Verð
Aðgangseyrir á safnið