Til baka

Sumarnámskeið LLA - Lokasýning

Sumarnámskeið LLA - Lokasýning

Velkomin á leiksýningu í Samkomuhúsinu.

Afrakstur sumarnámskeiðs LLA undir stjórn Jenný Láru Arnórsdóttur, skólastjóra Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar.

Verið hjartanlega velkomin.

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 30. júní
Tímasetning: Yngri deild kl. 13.30, Eldri deild kl. 15.30
Staðsetning: Samkomuhúsið
Aðgangseyrir: Frítt inn


Viðburðurinn er hluti af Listasumri 2023.

Hvenær
föstudagur, júní 30
Hvar
Samkomuhúsið, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir