Til baka

Sumarsmiðjur 2024

Sumarsmiðjur 2024

Sumarsmiðjur 2024 eru opnar fyrir öll börn á aldrinum 7-12. ára.
Sumarsmiðjur 2024 eru fyrir börn á aldrinum 7-12. ára. Smiðjurnar eru opnar, ekki þarf að skrá sig fyrirfram.
 
Fimmtudaginn 20 júní byrjum við klukkan 9. Lesin verður bók um Stjána og stríðnispúkana. Síðan er hópnum skipt upp í 3-5 manna lið. Eitt lið fer í Break out á meðan hinir teikna myndir á gluggana í barnadeildinni, síðan er skipt.
 
*hvað er Break out? Breakout svipar til "escape" leikja. Krakkarnir standa frammi fyrir vanda sem þeir þurfa að leysa með því að ráða fram úr vísbendingum í sameiningu og ná að opna kassann áður en tíminn rennur út.
 
Nánari upplýsingar veitir Eydís barnabókavörður á eydisk@amtsbok.is
 
„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“
Hvenær
fimmtudagur, júní 20
Klukkan
09:00-11:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri