Til baka

Sumarsmiðjur 2024

Sumarsmiðjur 2024

Sumarsmiðjur 2024 eru opnar fyrir öll börn á aldrinum 7-12. ára.
Sumarsmiðjur 2024 eru fyrir börn á aldrinum 7-12. ára. Smiðjurnar eru opnar, ekki þarf að skrá sig fyrirfram.
 
Miðvikudaginn 26. júní klukkan 9 förum við saman í göngutúr og týnum blóm sem við síðan notum til þess að búa til blómakrans.
Öll börn á aldrinum 7-12 ára velkomin.
 
Eydís barnabókavörður veitir nánari upplýsingar á eydisk@amtsbok.is
 
„Við hvetjum ykkur til að mæta með umhverfisvænum hætti á viðburðinn. Frítt er í strætó og allir strætisvagnar stoppa í miðbænum í 300 metra fjarlægð frá safninu.“
Hvenær
miðvikudagur, júní 26
Klukkan
09:00-11:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri