Til baka

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju - KAMEL

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju - KAMEL

Ung og efnileg kammerhljómsveit lokar tónleikaröðinni í ár hjá okkur.
KAMEL, Kammermusikensemble Laubenheim flytur okkur tónleika þann 28. júlí kl 17:00
Sveitin varð til árið 2006 þegar fjórir vinir úr grunnskóla í Mainz-Laubenheim í Þýskalandi hófust handa við að spila saman. Í dag skipar sveitin 25 meðlimi.
Gaman er hversu fjölbreyttur hópurinn er, sumir hafa menntað sig í rokki, aðrir í poppi, kvikmyndum og fleira. Sumar æfingar hjá hópnum eru í raun tilraunastarfsemi til að búa eitthvað glænýtt til. Hópurinn sérhæfir sig í að blanda saman klassískri kammertónlist við nýtt efni.
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju eru styrktir af:
Menningarsjóði Akureyrar
Listasumar
Aðgangur er ókeypis er tekið er við frjálsum framlögum
Hvenær
sunnudagur, júlí 28
Klukkan
17:00-18:00
Hvar
Akureyrarkirkja, við Eyrarlandsveg, Akureyri
Verð
Frítt