Til baka

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju - Nordic Journey - James D. Hicks

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju - Nordic Journey - James D. Hicks

James D. Hicks kemur til okkar 14. júlí og flytur okkur fallega orgeltónleika.
 
James D. Hicks Orgelleikari kemur frá Califon, NJ, USA. James menntaði sig í skólunum Peabody Conservatory of Music, Yale University og í University of Cincinnati. Einnig lærði Hicks við The Royal School of Church Music í Bretlandi.
Síðustu 15 árin hefur Hicks rannsakað tónlist Norðurlandanna og því bera tónleikarnir nafnið Nordic Journey eða ferðalagið um Norðurlöndin. Hicks leggur mikla áherslu á nýja tónlist og hefur hann nú þegar spilað verk eftir um það bil 60 höfunda frá Norðurlöndunum.
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju eru styrktir af:
Menningarsjóði Akureyrar
Listasumar
Aðgangur er ókeypis er tekið er við frjálsum framlögum
Hvenær
sunnudagur, júlí 14
Klukkan
17:00-18:00
Hvar
Akureyrarkirkja, við Eyrarlandsveg, Akureyri
Verð
Frítt