Til baka

Svangar ruslaverur

Svangar ruslaverur

Ruslaverurnar elska að éta rusl á Listasumri.

Í tilefni Listasumars munu áhugaverðar og skemmtilegar verur spetta upp í Listagilinu í júlí og ágúst. Verurnar eru hvatning fyrir yngri kynslóðina að henda rusli á réttan stað. Ruslaverurnar eru hugarfóstur myndlistarkonunnar Jónborgar Sigurðardóttur, Jonnu.

Ruslaverurnar eru þrjár, tvær staðsettar í Listagilinu og ein við andarpollinn. 


Verkefnið nýtur stuðings Listasumars

 

Hvenær
3. - 31. júlí
Klukkan
Hvar
listagilið, kaupvangsstræti
Verð
Enginn aðgangseyrir