Til baka

SVART

SVART

Ragnar Hólm sýnir ný málverk og vatnslitamyndir

Á sýningunni SVART eru ný abstrakt olíumálverk og nokkrar vatnslitamyndir sem Ragnar Hólm hefur málað á þessu ári. Þetta er fyrsta sýning Ragnars á Akureyri á þessu ári en síðasta sýning hans var í Reykjavík í vor. Fyrstu einkasýningu sína hélt Ragnar fyrir 15 árum en hann hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis.

Léttar veitingar við opnun kl. 14 laugardaginn 8. nóvember.

Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17.

Allir velkomnir. 

Hvenær
8. - 9. nóvember
Klukkan
14:00-17:00
Hvar
Gilfélagið/Deiglan