Til baka

SVARTIR SAUÐIR/CZARNE OWCE

SVARTIR SAUÐIR/CZARNE OWCE

Stundum eru svörtu sauðirnir bestu sauðirnir.
Stundum eru svörtu sauðirnir bestu sauðirnir.
 
Zapraszamy na koncert poezji śpiewanej o hodowli owiec, pozytywnej ciemności i miłości!
 
Listahópurinn (N)ICEGIRLS flytur nýsmíðaða tónlist sína og ljóð um sauðfjárrækt, væntumþykju, gæði svarta litarins með fleiru. Sjö tónleikar á sjö stöðum. Textar að sirka 9/10 á Íslensku, 1/10 Pólsku og smá á Swahili og Frönsku eða Ítölsku. Orða-, hljóða- og tónaveisla!
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, Helena G. Bjarnadóttir, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir - selló, söngur, orgel.
 
ICEGIRLS / (N)ICEGIRLS eru nýuppfundinn listahópur sem hyggst leggja fyrir sig tónlist, ljóðlist, myndlist og kannski fleira um lífið á Íslandi og almennt. Hópurinn verður ekki endilega alltaf skipaður stelpum, og ekki endilega alltaf úr klaka en mun alltaf reyna að vera næs.
 
Tónlistarsjóður, Tónskáldasjóður Kirkjunnar og STEFs og KEA styrktu verkefnið. (N)ICEGIRLS þakka kærlega fyrir sig!
 
Aðgangur á tónleikana er ókeypis, öll velkomin - เข้าชมฟรี ยินดีต้อนรับทุกท่าน - Wstęp wolny, mile widziani - Free entrance, welcome - Entrée gratuite, bienvenu.e.s !

 

Hvenær
sunnudagur, mars 19
Klukkan
17:00-18:00
Hvar
Akureyrarkirkja, við Eyrarlandsveg, Akureyri
Verð
Aðgangur ókeypis - Wstęp wolny - เข้าชมฟรี ยินดีต้อนรับทุกท่าน - entrée gratuite !