Til baka

Svavar Knútur – tónleikar og sögustund

Svavar Knútur – tónleikar og sögustund

Notaleg stund í Minjasafninu á Akureyri í tilefni Listasumars.

Söngvaskáldið Svavar Knútur er þekktur fyrir frumsamda tónlist sína og nálgun á sígild íslensk sönglög. Hann hefur ferðast víða um Evrópu með tónlist sína þar sem hann nýtur mikillar hylli. Milli laga er kryddað með skemmtilegum sögum enda Svavar Knútur mikill sagnamaður.

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 6. júlí
Tímasetning: kl. 17 - Húsið opnar 16.30
Staðsetning: Minjasafnið á Akureyri
Aðgangseyrir: Frítt inn
Annað: Fyrstur kemur, fyrstur fær


Viðburðurinn er styrkur af Listasumri.

Hvenær
fimmtudagur, júlí 6
Klukkan
17:00-18:00
Hvar
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58
Verð
Enginn aðgangseyrir