Svipmyndir frá Grundarfirði
Sverrir Karlsson áhugaljósmyndari opnar ljósmyndasýning í Rösk Rými í Listagilinu á Akureyri.
Einnig verður opið:
Föstudaginn 19. júlí og
laugardag 20. júlí. kl 14-17
Sverrir er fæddur og uppalinn á Akureyri, en hann hefur sl. 30 ár verið búsettur á Grundarfirði. Hann hefur verið að fást við að taka ljósmyndir meira og minna allt sitt fullorðins líf og byrjaði áhuginn að kveikna strax á unglingsárum. Á þessari sýningu er Grundarfjörður og nærumhverfið í aðalhlutverki.
Verið öll hjartanlega velkomin!