Til baka

Inuit Qaujimajatuqangit

Inuit Qaujimajatuqangit

Skemmtileg sýning í Amtsbókasafninu á Akureyri

Í tilefni af 75 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands við Kanada er farandsýningin Inuit Qaujimajatuqangit til sýnis í Amtsbókasafninu. Sýningin sem ferðast hefur á milli landa, er alþjóðleg og stendur hún út júnímánuð.

Sýningin er aðgengileg á opnunartíma safnsins. 


Viðburðurinn er hluti af Listasumri.

Hvenær
12. - 30. júní
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir
Nánari upplýsingar

Opnunartími Amtsbókasafnsins HÉR