Til baka

Teiknisamkeppni fyrir káta krakka - Sýning

Teiknisamkeppni fyrir káta krakka - Sýning

Teikningar sem bárust í teiknikeppni.

Stjórnsýslusvið Akureyrarbæjar efndi til teiknisamkeppni í tilefni barnamenningarhátíðarinnar á Akureyri dagana 1.-22. október. Þemað var frjálst en þurfi að tengjast Akureyri.

Myndirnar sem berast í keppnina verða til sýnis á vegg í þjónustuveri Akureyrarbæjar sem staðsett er á 1. hæð í ráðhúsinu dagana 26. – 30. október.

Ábyrgðaraðili er Tinna Stefánsdóttir verkefnastjóri, tinnas@akureyri.is


Takmarka þarf fjölda foreldra og forráðamanna á hverjum viðburði við 20 og virða tveggja metra regluna. Fólk er beðið að virða núgildandi sóttvarnarreglur yfirvalda í hvívetna. Sjá nánar á www.covid.is


Viðburður á Facebook HÉR


Viðburðurinn er haldin í tengslum við Barnamenningarhátíð á Akureyri sem fer fram í október og nýtur stuðnings Akureyrarbæjar.

Hvenær
28. - 31. október
Klukkan
09:00-15:00
Hvar
Ráðhús, Glerárgata, Akureyri
Nánari upplýsingar

Opnunartími þjónustuvers Akureyrarbæjar er alla virka daga milli kl. 9-15.