Til baka

Teitur Magnússon Útgáfutónleikar

Teitur Magnússon Útgáfutónleikar

Teitur Magnússon með útgáfutónleika sinnar þriðju sólóplötu "33"
Teitur Magnússon & hljómsveit
Útgáfutónleikar - 33
Verið velkomin á útgáfutónleika breiðskífunnar 33. Teitur mun leika og syngja sína þriðju sólóskífu í heild sinni ásamt eðal hljómsveit skipaða þeim: Daníel Böðvars, Hreiðari Má, Leifi Björns og Steina Teague. Platan hefur fengið frábærar viðtökur og var meðal annars valinn popp-plata ársins af Árna Matt á Morgunblaðinu. Ekki missa af þessum einstaka viðburði!
Aðgangseyrir - 3500 kr
 
Hvenær
miðvikudagur, maí 25
Klukkan
21:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
3500