Kaktus og Dreamboy Syndicate kynna:
Gott fólk!
Tónleikar í Kaktus, Akureyri 18. okt 2025 kl 20:00!
Ókeypis!
Fram koma:
Diana Sus
Raw
DIANA SUS---------------------------------------
Díana Sus er þverfagleg listakona frá Lettlandi, sem útskrifaðist úr Skapandi tónlistardeild frá Tónlistarskóla Akureyrar árið 2020, og heldur síðan áfram með tónlist og aðrar listgreinar á Akureyri.
. Hún er einnig þekkt fyrir indie-pop kvennabandið sitt "Sus Dungo" , sem fekk verðlaun fyrir bestu frumraunaplötuna (2011). Hún lýsir tónlist sinni sem samblandi af indie, kvikmyndatónlist og frelsi, og oft blandar saman tónlist, ljóð og leiklist.
RAW----------------------------------------------
Eina helgi í Maí kynntust fjórar mismunandi sálir í rokkbúðum Læti. Takmarkið: að semja eitt lag fyrir eina tónleika en útkoman varð að hljómsveitinni Raw. Engin ákveðin tónlistarstefna var tekin en hljómsveitarmeðlimir vilja frekar vinna í flæði og af forvitni heldur en að fyrirfram ákveðinni hugmynd.
----------------------------------------------------------------
Kaktus er styrkur af KEA, Akureyrarbæ og SSNE
Textavarpið er styrkt af Dreamboy Syndicate og Akureyrarbæ
Dreamboy Syndicate er styrkt af Minningarsjóði Svavars Péturs Eysteinssonar
See less