Til baka

Textavarpið XVII - Völva - Tónleikar

Textavarpið XVII - Völva - Tónleikar

Akureyska hljómsveitin Völva spilar í Kaktus
Kaktus og Dreamboy Syndicate kynna:
VÖLVA í Kaktus!
 
Tónleikar í Kaktus, Akureyri 18. okt 2025 kl 20.00!
Ókeypis!
 
Völva er akureyrsk hljómsveit stofnuð síðla árs 2008. Hljómsveitin spilar dómsdagsrokk með eyðimerkur áhrifum, fyrir stuttu kom hljómsveitin saman aftur eftir sjö ára pásu. Þetta verða fyrstu tónleikar sveitarinnar á Akureyri í tólf ár.
 
Mætið með eyrnatappa og njótið hljóðbylgja úr dómsdagsvélum.

-----------------------------

Kaktus er styrkur af KEA, Akureyrarbæ og SSNE
Textavarpið er styrkt af Dreamboy Syndicate og Akureyrarbæ
Dreamboy Syndicate er styrkt af Minningarsjóði Svavars Péturs Eysteinssonar

Hvenær
fimmtudagur, október 30
Klukkan
19:30-20:30
Hvar
Kaupvangsstræti 8, Akureyri, Iceland