Til baka

Það þarf alltaf smá klassík

Það þarf alltaf smá klassík

ÞAÐ ÞARF ALLTAF SMÁ KLASSÍK

Þægilegir og fallegir klassískir tónleikar fyrir fólk á öllum aldri. Norðlensku sópran söngkonurnar Silja Garðarsdóttir og Jónína Björt Gunnarsdóttir, syngja þekktar klassískar söngperlur, bæði nýjar og gamlar, við undirleik píanóleikarans Daníels Þorsteinssonar.

 

Viðburðurinn hlaut styrk frá listsjóðnum VERÐANDI.

 
Hvenær
sunnudagur, febrúar 9
Klukkan
17:00
Hvar
Hof, Strandgata, Akureyri
Nánari upplýsingar