Til baka

“…þar aðeins við mig kann ég…” - Ljósmyndasýning

“…þar aðeins við mig kann ég…” - Ljósmyndasýning

Náttúruljósmyndir Eyþórs Inga Jónssonar

Ljósmyndasýning
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju

“…þar aðeins við mig kann ég…”
(Draumalandið - Jón Trausti)

Náttúruljósmyndir Eyþórs Inga Jónssonar
eythoringi.com

Sýningin er opin á opnunartíma Akureyrarkirkju
Mánudaga - Föstudaga kl. 8 - 15
Í kring um messur og aðrar athafnir
Á öðrum tímum í samráði við Eyþór

Sýningin er uppi fram á vor

Hvenær
13. febrúar - 31. maí
Klukkan
08:00-15:00
Hvar
Safnaðarheimili, Akureyrarkirkja, við Eyrarlandsveg, Akureyri
Nánari upplýsingar