Til baka

The Vintage Caravan

The Vintage Caravan

Ein kraftmesta rokkhljómsveit landsins, The Vintage Caravan loksins á Græna hattninum.
The Vintage Caravan er ein kraftmesta tónleikasveit landsins og spila venjulega allt uppí 100 tónleika á ári erlendis. Hljómsveitin gaf nýverið út sína fimmtu breiðskífu sem fékk frábærar viðtökur og lenti meðal annars á vinsældarlistum í Bandaríkjunum, Þýskalandi og Swiss.
Á fimmtugsafmælis tónleikum Lifunar í Eldborg sá The Vintage Caravan um að flytja hljómplötuna og eldra efni með fyrrum meðlimum Trúbrots.
Strákarnir eru þekktir fyrir góða tónleika og fengu viðurkenningu frá RÚV í byrjun árs 2023 fyrir framúrskarandi tónleikahald, ekki láta þessa tónleika framhjá þér fara!
 
Hvenær
föstudagur, apríl 28
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
4900