The Vintage Caravan
Ein fremsta rokksveit landsins
The Vintage Caravan er íslensk rokk hljómsveit sem var stofnuð árið 2006 og er ein fremsta rokksveit landsins. Sveitin hefur gefið út 5. plötur og verða þetta fyrstu tónleikar eftir upptöku 6. plötu þeirra. Þeir eru eitt aktívasta tónleikaband landsins og spila hátt í 100 tónleika erlendis á ári. Hljómaveitin hefur vakið athygli fyrir tónleika sína með fyrrum meðlimum Trúbrots og heiðurstónleikum Led Zeppelin. Græni hatturinn hefur verið í gríðarlegu uppáhaldi hjá The Vintage Caravan og hlakkar liðsmenn mikið til að sjá ykkur öll!
Tónleikar hefjast 21:00 Miðaverð 4900 kr.