Til baka

Þekkir þú staðinn, fólkið, tilefnið, tímann eða?

Þekkir þú staðinn, fólkið, tilefnið, tímann eða?

Getur þú aðstoðað okkur? Minjasafnið á Akureyri býr yfir ríkulegum kosti ljósmynda sem telur um þrjár milljónir mynda. Engar upplýsingar er að finna um margar þeirra. Kannski býrð þú yfir þeim upplýsingum.
Á sýningunni Þekkir þú... gefur að líta 142 ljósmyndir sem eru óþekktar. Sýningin er opin frá 7. febrúar til 1. mars frá 13-16.
Átt þú aðgang að Minjasafninu allt árið 2020?
Fyrir aðeins 2200 kr. færð þú aðgang að Minjasafninu, Nonnahúsi, Leikfangahúsinu, Davíðshúsi og Laufási.

Hvenær
6. febrúar - 1. mars
Klukkan
13:00-16:00
Hvar
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti, Akureyri
Nánari upplýsingar