Til baka

Þingmannahnjúkur

Þingmannahnjúkur

Gönguferð með FFA

Þingmannahnjúkur skorskor

Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Vignir Víkingsson.
Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Ekið að Eyrarlandi, Þingmannavegurinn genginn þaðan upp í heiðina og upp á Þingmannahnjúkinn og áfram á Leifsstaðafjall ef aðstæður leyfa. Vegalengd samtals 8 km. Gönguhækkun 680 m.

Skráning

Hvenær
laugardagur, október 3
Klukkan
09:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Nánari upplýsingar