Það verða stigin mörg falleg spor á hlaðinu í Laufási sunnudaginn 28. júlí. Þá stíga fram félagar úr Dansfélaginu Vefarinn og sýna þjóðdansa. Hver veit nema að boðið verði upp í dans?
Sýningin byrjar kl. 14 sunnudaginn 28. júlí kl. 14.
Ókeypis fyrir þá sem mæta í íslenska þjóðbúningnum.
Ókeypis fyrir börn undir 18 ára.
Ókeypis fyrir handhafa safnapassa Minjasafnsins sem annars kostar 2500