Íris og Hlynur bjóða upp á ljúfa tóna í Minjasafnskirkju á Akureyrarvöku. Leikin verða íslensk þjóðlög og dægurlög í glænýjum útsetningum fyrir klarínettu og bassa. Frítt inn á viðburð við hæfi unga sem aldna!
Viðburðurinn stendur frá 16 á laugardeginum 20. ágúst. Lagalisti verður tilkynntur síðar.