Til baka

Þriðjudagsfyrirlestur

Þriðjudagsfyrirlestur

Þriðjudagsfyrirlestrar

Fyrirlestrar eru haldnir yfir vetrartímann á hverjum þriðjudegi kl. 17 í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Þriðjudagsfyrirlestar.

Fyrirlestraröðin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, VMA, Gilfélagsins og Myndlistarfélagsins.

Aðgangur er ókeypis.

2020
29. september: Guðmundur Ármann Sigurjónsson, formaður Gilfélagsins
13. október: Vala Fannell, leikstjóri
20. október: Þóra Sigurðardóttir, sýningarstjóri
27. október: Lilý Erla Adamsdóttir, myndlistarmaður
3. nóvember: Aðalsteinn Þórsson, myndlistarmaður
10. nóvember: Sunna Svavarsdóttir, myndlistarmaður

Hvenær
þriðjudagur, október 27
Klukkan
17:00-17:40
Hvar
Listasafnið á Akureyri / Akureyri Art Museum, Kaupvangsstræti, Akureyri
Nánari upplýsingar