Til baka

Þriðjudagsfyrirlestur

Þriðjudagsfyrirlestur

Þriðjudagsfyrirlestrar

Fyrirlestrar eru haldnir yfir vetrartímann á hverjum þriðjudegi kl. 17 í Listsafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Þriðjudagsfyrirlestar.

Fyrirlestraröðin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, VMA, Gilfélagsins og Myndlistarfélagsins. Aðgangur er ókeypis.

2020
28. janúar: Mireya Samper, myndlistarkona
4. febrúar: JBK Ransu, myndlistarmaður
11. febrúar: Marco Paoluzzo, ljósmyndari (fyrirlestur fer fram á ensku)
18. febrúar: Snorri Ásmundsson, listamaður
25. febrúar: Ragnheiður Eríksdóttir, tónlistarkona
3. mars: Kristín Dýrfjörð, dósent við Háskólann á Akureyri
10. mars: Kenny Nguyen, myndlistarmaður (fyrirlestur fer fram á ensku)    

Hvenær
þriðjudagur, mars 10
Klukkan
17:00
Hvar
Listasafnið á Akureyri / Akureyri Art Museum, Kaupvangsstræti, Akureyri
Nánari upplýsingar