Til baka

Tilbury

Tilbury

Tilbury fagnar útkomu þriðju plötu sinnar So Overhelming.
Tilbury fagnar útgáfu plötunnar So Overwhelming sem er þriðja plata hljómsveitarinnar og jafnframt sú fyrsta frá henni í 10 ár. Grunnarnir voru teknir upp árið 2014, en svo leið tíminn bara svooo hratt. Hljómsveitin hefur áður gefið út plöturnar Exorcise (2012) og Northern Comfort (2013). So Overwhelming inniheldur átta lög sem fjalla ástina andspænis ýmsum ógnum, t.d. fasteignakaupum, hringiðu lífs peningavandamálum, nöprum vindi sem hvín og fleira.
Hvenær
fimmtudagur, júní 1
Klukkan
21:00-23:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
4500