Til baka

Tina Turner power show

Tina Turner power show

Tónleikar

Þann 12. september nk. stígur sjálf Tina Turner Íslands, Bryndís Ásmundsdóttir á svið á Græna hattinum. Með einvalalið tónlistarmanna sér til halds og trausts ætlar Bryndís að flytja öll lög Tinu Turner, og það er óhætt að lofa hámarksstuði.

Hvenær
laugardagur, september 12
Klukkan
22:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Nánari upplýsingar

https://www.graenihatturinn.is