Til baka

Tina Turner - Simply the Best!

Tina Turner - Simply the Best!

Bryndís Ásmunds syngur lög Tinu Turner ásamt hljómsveit.

Söngkonan Bryndís Ásmundsdóttir mun ásamt hljómsveit bregða sér í hlutverk Tinu Turner og
flytja hennar helstu smelli á Græna Hattinum þann 20.mars næstkomandi. 

Bryndís er vel kunnug Tinu Turner og má búast líflegu kvöldi stútfullu af
gæðatónlist.

Í hljómsveitinni eru: Ingi Björn Ingason bassi, Benedikt Brynleifsson trommur,
Kristján Grétarson gítar, Helgi Reynir Jónsson hljómborð og Steinar Sigurðarson
á saxófón.

 

Hvenær
föstudagur, mars 20
Klukkan
22:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Nánari upplýsingar

Miðar fáanlegir á tix.is og graenihatturinn.is