Til baka

TÓLF TÓNA KORTÉRIÐ - Björk og Steina

TÓLF TÓNA KORTÉRIÐ - Björk og Steina

Björk Níelsdóttir og Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir flytja ljóðaflokkinn ALLT ER ÖMURLEGT fyrir sópran og selló.

Laugardaginn 2. apríl kl. 15-15:15 og 16-16:15 flytur söngkonan snjalla Björk Níelsdóttir lagaflokk sinn við eigin ljóð ALLT ER ÖMURLEGT ásamt Steinunni Arnbjörgu Stefánsdóttur sellóleikara á Listasafninu á Akureyri.

Tónlist og ljóð eftir Björku Níelsdóttur. Kortérslangir tónleikar - öll velkomin!

Þeim ljóðasöng skyldi enginn missa af, enda er ókeypis inn og öll velkomin!
TÓLF TÓNA KORTÉRIÐ er styrkt af Menningarsjóði Akureyrar.

Hvenær
laugardagur, apríl 2
Klukkan
15:00-15:15
Hvar
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Ókeypis aðgangur