Til baka

Tónheilun fyrir 12-18 ára

Tónheilun fyrir 12-18 ára

Vertu velkomin í tónheilun fyrir 12-18 ára í tilefni af Barnamenningarhátíð!

Vertu velkomin í tónheilun fyrir 12-18 ára í tilefni af Barnamenningarhátíð!

Spilað verður á nokkur hljóðfæri sem að fylgja huganum í hvíld og hafa jákvæð áhrif á okkar líðan. Meðal hljóðfæra eru gong, söngskálar frá Indlandi og Nepal, tromma og regnsúla. Einnig endum við á dúnmjúkum stálhörputónum.

Viðburðurinn er frír og gefst ungu fólki tækifæri til að koma og prófa einn viðburð.

Nauðsynlegt er að skrá sig á omurakureyri@gmail.com.   Aðeins 14 pláss í boði.


Þykkar dýnur eru á staðnum ásamt lökum yfir dýnurnar. Gott er að koma með eigið teppi.

Hlý kveðja frá Ómi,
Arnbjörg Kristín
Hljóðheilari og yogakennari


Verkefnið er hluti af Barnamenningarhátíð á Akureyri. 

Hvenær
föstudagur, apríl 16
Klukkan
16:00-17:00
Hvar
Ómur Yoga & Gongsetur, Brekkugata, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald en skráning nauðsynleg
Nánari upplýsingar