Listasumar á Deiglunni: OSCAR LEONE tónleikar
Oscar Leone er margverðlaunaður tónlistarmaður og leikari, ættaður úr Svarfaðardal, sem hefur hreyft við fólki með fallegum laglínum og einlægri sviðsframkomu. Hann blandar saman íslenskum áhrifum, tilfinningadýpt og töfrum í tónlist sem snertir hjartað. Þetta er ljúf indie-folk tónlist sem nærir sál og líkama.
Ásamt hljómsveit:
STEFÁN BESSASON - gítar
STU GATES - bass
DÍANA SUS - bakkraddir
OSCAR LEONE:
https://www.youtube.com/watch?v=VJWsLpwlixk
https://www.youtube.com/watch?v=qGyqPklZoOo
https://www.youtube.com/watch?v=xngmckVvmEA