Til baka

Tríó Kristjáns Edelsteins

Tríó Kristjáns Edelsteins

Kl. 22.00-23.00 - Notalegir tónleikar á LYST í Lystigarðinum í tilefni Akureyrarvöku.


Tríó Kristjáns Edelsteins, bæjarlistamans Akureyrar 2022, leikur frumsamda tónlist í bland við eigin útsetningar á þekktum popp og djasslögum á LYST í Lystigarðinum strax eftir setningarhátíð Akureyrarvöku.

Tríóið skipa Kristján Edelstein á gítar, Stefán Ingólfsson á bassa og Halldór G Hauksson á trommur


Viðburðurinn er styrktur af Akureyrarvöku.

Hvenær
föstudagur, ágúst 26
Klukkan
22:00-23:00
Hvar
LYST, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir