Til baka

Úlfur Úlfur

Úlfur Úlfur

Úlfur Úlfur með nokkurskonar útgáfupartý og ball með gömlu góðu lögunum.

30. desember verður mikið um dýrðir á Græna Hattinum þegar Úlfur Úlfur mætir með poka fulla af snúrum og heldur ball. Hljómsveitin gaf nýlega út sína fjórðu plötu, HAMFARAPOPP, og verða þetta því eins konar útgáfutónleikar en gamla góða efninu verður einnig gert hátt undir höfði.

Aðgangseyri er 3.900kr og er miðasala hafin á www.graenihatturinn.is

Fullkomin gjöf bæði í skóinn og undir tréð.

Hvenær
laugardagur, desember 30
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
3900