Til baka

Upplestur

Upplestur

Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó

Næstkomandi sunnudag, 13. september, kl. 15 mun Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, lesa fyrstu kaflana úr barnabók Þorvaldar Þorsteinssonar, Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó, á Kaffi og list í anddyri Listasafnsins.

Upplesturinn fer einnig fram næstu þrjá sunnudaga og lýkur lestri bókarinnar 27. september. Enginn aðgangseyrir.

Hvenær
sunnudagur, september 13
Klukkan
15:00
Hvar
Listasafnið á Akureyri / Akureyri Art Museum, Kaupvangsstræti, Akureyri
Nánari upplýsingar